Year: 2019

Fréttir Stöðvar 2 komu í heimsókn

Viðtal við Steinunni Hafsteinsdóttur fagstjóra og einn stofnanda Arnarskóla í fréttum Stöðvar 2 þann 9. nóvember 2019 Hér er hægt að horfa á fréttina

Viðtal við Morgunblaðið

Þann 20. september síðastliðinn var birt viðtal við Atla og Maríu í Morgunblaðinu um Arnarskóla. Viðtalið má lesa hér . Úr viðtalinu: "Arn­ar­skóli hef­ur sér­stöðu í ís­lensku skóla­kerfi. Skól­inn er sjálf­stætt starf­andi og nem­end­ur skól­ans fá...

Viðtal við Atla í Samfélaginu í nærmynd 2. september 2019

Það er starfsemi í skólanum alla virka daga á ári. „Við tökum ekki jólarfí, páskafrí eða sumarfrí, við erum alltaf með opið,“ segir Atli. „Það er svo foreldranna að ákveða hversu mikið sumarfrí nemendurnir taka eða hvort þeir taka sumarfrí, því að sumir okkar nemenda...

Arnarskóli 2ja ára

Fyrir nákvæmlega tveimur árum hófum við starfsemi með tvo nemendur. Í dag eru nemendur Arnarskóla orðnir 17 og starfsmennirnir orðnir 36. Takk þið öll sem hafið starfað með okkur og hjálpað okkur, nemendur, starfsmenn, foreldrar og fjölskyldur nemenda,...

Fjáröflun

Þessa dagana stendur yfir söfnun fyrir Arnarskóla. Hópur fólks er að hringja út fyrir skólann og safna framlögum. Við stöndum í kostnaðarsömum breytingum á húsnæðinu til að geta tekið við fleiri nemendum sem og að bæta aðstöðu okkar svo við getum komið betur til móts...

Leitum að starfsfólki í haust

Nú í haust vantar okkur viðbót í okkar frábæra starfsmannahóp þar sem við erum að fara að taka á móti nýjum nemendum. Hér getur þú sótt um. Hlökkum til að heyra frá þér.

Styrkur frá Oddfellow

Það var mikil gleðistund fimmtudaginn 2. maí þegar Oddfellowstúkurnar Þórsteinn (nr.5), Þorgeir (nr.11) og Baldur (nr.20) buðu okkur til sín á afmælisfund og afhentu okkur styrk að upphæð 3.000.000 kr. Peningurinn verður nýttur til að byrja að breyta húsnæðinu fyrir...