Fjáröflun

  1. /
  2. 2019
  3. /
  4. september
  5. /
  6. 1
  7. /
  8. Fjáröflun

Þessa dagana stendur yfir söfnun fyrir Arnarskóla. Hópur fólks er að hringja út fyrir skólann og safna framlögum. Við stöndum í kostnaðarsömum breytingum á húsnæðinu til að geta tekið við fleiri nemendum sem og að bæta aðstöðu okkar svo við getum komið betur til móts við þarfir allra nemenda okkar. 
Við viljum þakka öllum sem hafa styrkt okkur og vonum að þeir sem eiga eftir að fá símtal sjái sér fært að leggja okkur lið.

ÞEIM SEM VILJA STYRKJA STARFSEMINA MEÐ FJÁRFRAMLÖGUM ER BENT Á EFTIRFARANDI REIKNING:

0133-26-049051. KENNITALA 490517-1380