Í síðustu viku heimsóttu aðilar frá Samtökum sjálfstæðra skóla Arnarskóla og fengu flotta kynningu frá Atla.
Month: október 2017
Nýr nemandi
Í síðustu viku bættist við nýr nemandi í Arnarskóla. Nú eru nemendurnir orðnir þrír og fleiri bíða eftir að byrja hjá okkur. Við erum enn að leita eftir starfsfólki sem langar til að starfa með okkar stórkostlegu nemendum og starfsfólki. Við leitum að ófaglærðum og...