Arnarskóli

Fréttir og Atburðir
  1. /
  2. Um Arnarskola
  3. /
  4. Fréttir og atburðir

Arnarskóli hlaut jafnlaunavottun

Nú í mars fékk Arnarskóli vottun um að starfrækja jafnlaunakerfi í samræmi við kröfur sem settar eru fram í staðlinumÍST 85:2012 og nær til allra starfsmanna Arnarskóla.

Umsóknarfrestur Reykjavíkurbarna

Við viljum benda forsjáraðilum barna í Reykjavík sem vilja sækja um skólavist í Arnarskóla að þeir þurfa að sækja um fyrir 1. febrúar til Reykjavíkurborgar (sjá hér), til þess að fá mat á stöðu nemandans hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkur. En umsóknarfrestur í...

Umsóknir fyrir næsta vetur- þarf að sækja um aftur

Því miður þá virðast umsóknir fyrir nýja nemendur ekki hafa borist okkur frá því í sumar en við höfum fregnir af því að fólk hafi sótt um og umsóknin ekki borist. Ef þú hefur sótt um skólavist fyrir barnið þitt og ekki heyrt frá okkur þá biðjum við þig um að fylla...

Arnarskóli 4 ára

Þann 1. september síðastliðinn varð Arnarskóli 4 ára. Á þessum 4 árum hefur skólinn stækkað mikið og dafnað. Það voru 2 ungir nemendur sem byrjuðu 1. september 2017 en í dag stunda nú 34 nemendur nám í Arnarskóla. Til þess að sinna þessum 2 nemendum sem byrjuðu voru 3...