Þriðjudaginn 18. maí kl. 15.30 verður opinn fundur skólaráðs Arnarskóla á Teams. Á fundinum verður farið yfir starf síðasta vetrar og plön fyrir næsta vetur. Hægt er að tengjast fundinum hér.