Nú í mars fékk Arnarskóli vottun um að starfrækja jafnlaunakerfi í samræmi við kröfur sem settar eru fram í staðlinumÍST 85:2012 og nær til allra starfsmanna Arnarskóla.