Í dag fengum við þau gleðitíðindi að Arnarskóli hefur fengið viðurkenningu forstjóra Menntamálastofnunar sem sjálfstætt starfandi sérskóli á grunnskólastigi.  Arnarskóli er því fyrsti sjálfstætt starfandi sérskólinn á Íslandi.