ARnarskóli
Um okkur
Þann 1. september 2017 hóf Arnarskóli ses, starfsemi sína sem skólaþjónusta fyrir fötluð börn með fjölþættar þarfir og í ágúst 2018 fékk hann leyfi sem fyrsti sjálfstætt starfandi sérskólinn á Íslandi.
Arnarskóli býður upp á heildstæða þjónustu fyrir fötluð börn með fjölþættar þarfir. Allan daginn, alla virka daga ársins.
Arnarskóli er sjálfseignarstofnun (non-profit). Nýbreytnin í þessu úrræði er tvennskonar. Annars vegar er boðið upp á heildstæða þjónustu allan ársins hring og hins vegar er um að ræða sérfræðikunnáttu og faglegan stuðning fyrir fatlaða sem ekki er í boði í öðrum skólum eða skólaþjónustu á Íslandi.
ARnarskóli
Um okkur
Þann 1. september 2017 hóf Arnarskóli ses, starfsemi sína sem skólaþjónusta fyrir fötluð börn með fjölþættar þarfir og í ágúst 2018 fékk hann leyfi sem fyrsti sjálfstætt starfandi sérskólinn á Íslandi.
Arnarskóli býður upp á heildstæða þjónustu fyrir fötluð börn með fjölþættar þarfir. Allan daginn, alla virka daga ársins.
Arnarskóli er sjálfseignarstofnun (non-profit). Nýbreytnin í þessu úrræði er tvennskonar. Annars vegar er boðið upp á heildstæða þjónustu allan ársins hring og hins vegar er um að ræða sérfræðikunnáttu og faglegan stuðning fyrir fatlaða sem ekki er í boði í öðrum skólum eða skólaþjónustu á Íslandi.
Starfsmenn
Almennar Upplýsingar
Hafa Samband
Um starfsfólk Arnarskóla
Í Arnarskóla starfa atferlisfræðingar, kennarar, leikskólakennarar, þroskaþjálfar, MA og BA í sálfræði, nemar í sálfræði og ófaglært starfsfólk.
Í dag fer starfsemin að miklu leyti fram í 6 kennslurýmum sem eru nefnd fjöllum á Íslandi. Baula, Bláfell, Keilir, Ljósufjöll, Mosfell og Þyrill. Í hverju rými eru 4-6 nemendur og 6-8 starfsmenn.
Stjórnendur og Atferlisfræðingar

Sigríður Jóna Gunnarsdóttir grunnskólakennari

Atli Magnússon framkvæmdarstjóri

Ingunn Brynja Einarsdóttir atferlisfræðingur

María Sigurjónsdóttir fagstjóri

Erna Dögg Pálsdóttir atferlisfræðingur

Steinunn Hafsteinsdóttir fagstjóri

Rafn Emilsson skólastjóri

Hafdís Pálsdóttir Listgreinakennari

Hólmfríður Ósk Arnalds Atferlisfræðingur
Arnarskóli
Hafa sambandStaðsetning
Kópavogsbraut 5C,
200 Kópavogur
Opnunartímar
M-F: 8:00 – 16:00
Helgar : Lokað
Sími og netfang
(354) 426-5070
arnarskoli@arnarskoli.is