Arnarskóli

Akstur

Allir nemendur í Arnarskóla eru með þroskafrávik og hafa miklar stuðningsþarfir. Þessi nemendahópur hefur rétt á að nýta ferðaþjónstu fatlaðra til þess að komast til og frá skóla. Forráðamenn sjá um að bóka og afpanta ferðir fyrir sitt barn.

Arnarskóli

Hafa samband

Staðsetning

Kópavogsbraut 5C,
200 Kópavogur

Opnunartímar

M-F: 8:00 - 16:00
Helgar : Lokað

Sími og netfang

(354) 426-5070
arnarskoli@arnarskoli.is