Undanfarna mánuði hafa margir einstaklingar og fyrirtæki stutt við og tekið þátt í því að gera Arnarskóla að veruleika með vinnu, hlutum og peningum. Kærar þakkir fyrir það, stuðningur ykkar er ómetanlegur. Í vikunni kom Elko færandi hendi og gaf okkur marga pakka sem...
Month: september 2017
Við erum að ráða nýja starfsmenn
Starfsdagur og þriðja vikan liðin
Í dag eru þrjár vikur síðan Arnarskóli opnaði sem skólaþjónusta. Við héldum fyrsta starfsdaginn í dag með öllu frábæra starfsfólkinu sem vinnur í Arnarskóla og erum svo ánægð með þennan hóp og okkar dásamlegu nemendur. Á næstu vikum munum við bæta við bæði...
Önnur vikan
Nú er hafin önnur vikan hjá okkur í skólaþjónustunni. Nemendur og starfsfólk eru að kynnast og starfið að komast í góðan farveg. Við erum að taka á móti umsóknum bæði fyrir nemendur og starfsfólk. Áhugasamir sendið okkur póst á arnarskoli@arnarskoli.is Og já...
Arnarskóli hefur starfsemi
Þann 1. september 2017 byrjuðu fyrstu nemendurnir í Arnarskóla. Á næstu mánuðum mun hægt og rólega bætast í hóp starfsmanna og nemenda. Ef þú hefur áhuga á að starfa með okkur sendu okkur þá umsókn og ferilsskrá á arnarskoli@arnarskoli.is. ...