Önnur vikan

  1. /
  2. 2017
  3. /
  4. september
  5. /
  6. 13
  7. /
  8. Önnur vikan

Nú er hafin önnur vikan hjá okkur í skólaþjónustunni. Nemendur og starfsfólk eru að kynnast og starfið að komast í góðan farveg.

Við erum að taka á móti umsóknum bæði fyrir nemendur og starfsfólk. Áhugasamir sendið okkur póst á arnarskoli@arnarskoli.is

Og já símanúmerið okkar er 426 5070, en við komumst því miður ekki alltaf í símann því við erum að sinna nemendunum. Ef þið þurfið að ná í okkur og við svörum ekki prófið þá bara að hringja aftur eða senda okkur tölvupóst og við hringjum til baka.