Nú er hafin önnur vikan hjá okkur í skólaþjónustunni. Nemendur og starfsfólk eru að kynnast og starfið að komast í góðan farveg. Við erum að taka á móti umsóknum bæði fyrir nemendur og starfsfólk. Áhugasamir sendið okkur póst á arnarskoli@arnarskoli.is Og já...