Month: maí 2019

Leitum að starfsfólki í haust

Nú í haust vantar okkur viðbót í okkar frábæra starfsmannahóp þar sem við erum að fara að taka á móti nýjum nemendum. Hér getur þú sótt um. Hlökkum til að heyra frá þér.

Styrkur frá Oddfellow

Það var mikil gleðistund fimmtudaginn 2. maí þegar Oddfellowstúkurnar Þórsteinn (nr.5), Þorgeir (nr.11) og Baldur (nr.20) buðu okkur til sín á afmælisfund og afhentu okkur styrk að upphæð 3.000.000 kr. Peningurinn verður nýttur til að byrja að breyta húsnæðinu fyrir...