Elko kom færandi hendi

  1. /
  2. 2017
  3. /
  4. september
  5. /
  6. 28
  7. /
  8. Elko kom færandi hendi

Undanfarna mánuði hafa margir einstaklingar og fyrirtæki stutt við og tekið þátt í því að gera Arnarskóla að veruleika með vinnu, hlutum og peningum. Kærar þakkir fyrir það, stuðningur ykkar er ómetanlegur.

Í vikunni kom Elko færandi hendi og gaf okkur marga pakka sem munu nýtast í starfi Arnarskóla um ókomna tíð. Kærar þakkir Elko.