Arnarskóli

Fréttir og Atburðir
  1. /
  2. Um Arnarskola
  3. /
  4. Fréttir og atburðir

Okkur vantar hresst ungt fólk til að vinna með hressum krökkum

"Enginn dagur er eins, mikil gleði en krefjandi á sama tíma. Skemmtilegur og öðruvísi vinnustaður" "Ótrúlega skemmtileg vinna og mjög skemmtilegur starfsmannahópur." Við leitum að stuðningsfulltrúum í fullt starf, með brennandi áhuga að vinna með börnum sem þurfa...

Opinn fundur skólaráðs 18. maí 2021

Þriðjudaginn 18. maí kl. 15.30 verður opinn fundur skólaráðs Arnarskóla á Teams. Á fundinum verður farið yfir starf síðasta vetrar og plön fyrir næsta vetur. Hægt er að tengjast fundinum hér.

Spjallið með Góðvild

Góðvild er góðgerðafélag með það að markmiði að bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og þau eru sko aldeilis búin að styðja við okkur í Arnarskóla. Undanfarið hafa þau verið með vikulegt spjall við ýmsa aðila sem tengjast markhópnum sínum. Hér er eitt af...

Umsóknarfrestur fyrir nýja nemendur

Árið 2021 byrjar vel hjá okkur, við erum að fá margar fyrirspurnir um skólann frá foreldrum og þjónustuveitendum barna. Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2021-2022 er til 1. mars 2021. Eins og fram kemur í skólanámskrá þá er meðal annars horft til stuðningsþarfa...