Spjallið með Góðvild

  1. /
  2. 2021
  3. /
  4. mars
  5. /
  6. 3
  7. /
  8. Spjallið með Góðvild

Góðvild er góðgerðafélag með það að markmiði að bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og þau eru sko aldeilis búin að styðja við okkur í Arnarskóla. Undanfarið hafa þau verið með vikulegt spjall við ýmsa aðila sem tengjast markhópnum sínum. Hér er eitt af þeim spjöllum sem Sigga Heimis tók við Atla framkvæmdarstjóra Arnarskóla. Við mælum með að þið horfið á það og kíkið líka á öll hin viðtölin sem hægt er að horfa á hér https://www.visir.is/sjonvarp/s/316