Viðtal við Morgunblaðið

  1. /
  2. 2019
  3. /
  4. september
  5. /
  6. 30
  7. /
  8. Viðtal við Morgunblaðið

Þann 20. september síðastliðinn var birt viðtal við Atla og Maríu í Morgunblaðinu um Arnarskóla. Viðtalið má lesa hér .

Úr viðtalinu: „Arn­ar­skóli hef­ur sér­stöðu í ís­lensku skóla­kerfi. Skól­inn er sjálf­stætt starf­andi og nem­end­ur skól­ans fá ein­stak­lings­miðaða heild­stæða þjón­ustu þar sem hver nem­andi er með mann­eskju með sér á meðan hann er í skól­an­um. Þegar skól­inn hóf starf­semi fyr­ir tveim­ur árum voru nem­end­urn­ir tveir. Í dag eru nem­end­ur Arn­ar­skóla orðnir 17 og starfs­menn­irn­ir eru 36 tals­ins. „