Arnarskóli 2ja ára

  1. /
  2. 2019
  3. /
  4. september
  5. /
  6. 1
  7. /
  8. Arnarskóli 2ja ára

Fyrir nákvæmlega tveimur árum hófum við starfsemi með tvo nemendur. Í dag eru nemendur Arnarskóla orðnir 17 og starfsmennirnir orðnir 36. Takk þið öll sem hafið starfað með okkur og hjálpað okkur, nemendur, starfsmenn, foreldrar og fjölskyldur nemenda, samstarfsaðilar, styrktaraðilar og fjölskyldur okkar. Þetta hefði alls ekki tekist nema af því að það er til svo mikið af góðu fólki.

Til hamingju með daginn.