Year: 2017

Viðtal við Atla og Söru Dögg í tímaritinu Umhyggju

Viðtal við Atla og Söru Dögg um Arnarskóla í nýjasta tímariti Umhyggju sem var að koma út. Viðtalið er hægt að sjá hér fyrir neðan. https://arnarskoli.is/wp-content/uploads/2017/12/Vi%C3%B0tal-%C3%AD-Umhyggju-2.-tbl.22.-arg.-2017-low.pdf Viðtal í Umhyggju...

Góð gjöf

Góð gjöf

Í vikunni komu 3 fulltrúar úr Oddfellow stúkunni Ari Fróði og afhentu okkur 7 iPada og hulstur. Þessi gjöf kemur að góðum notum í starfinu okkar til þjálfunar, leiks og skráninga. Kærar þakkir fyrir okkur.

Skóli fyrir alla

Hér er að finna grein eftir Söru Dögg fagstjóra í Arnarskóla sem birtist á visir.is í dag föstudaginn 8. desember 2017. Endilega kíkið á greinina og deilið henni að vild.

Opið hús 2. desember

Opið hús 2. desember

Komið þið sæl og blessuð, þann 2. desember næstkomandi verður opið hús hér í Arnarskóla. Þá bjóðum við alla áhugasama velkomna í heimsókn og leyfum þeim að skoða húsnæðið okkar og spjalla við starfsfólkið. Ef þú vilt kynna þér starfsemi okkar frekar vertu velkominn....

Heimsókn

Heimsókn

Í síðustu viku heimsóttu aðilar frá Samtökum sjálfstæðra skóla Arnarskóla og fengu flotta kynningu frá Atla.

Nýr nemandi

Nýr nemandi

Í síðustu viku bættist við nýr nemandi í Arnarskóla. Nú eru nemendurnir orðnir þrír og fleiri bíða eftir að byrja hjá okkur. Við erum enn að leita eftir starfsfólki sem langar til að starfa með okkar stórkostlegu nemendum og starfsfólki. Við leitum að ófaglærðum og...

Elko kom færandi hendi

Elko kom færandi hendi

Undanfarna mánuði hafa margir einstaklingar og fyrirtæki stutt við og tekið þátt í því að gera Arnarskóla að veruleika með vinnu, hlutum og peningum. Kærar þakkir fyrir það, stuðningur ykkar er ómetanlegur. Í vikunni kom Elko færandi hendi og gaf okkur marga pakka sem...

Starfsdagur og þriðja vikan liðin

Starfsdagur og þriðja vikan liðin

Í dag eru þrjár vikur síðan Arnarskóli opnaði sem skólaþjónusta. Við héldum fyrsta starfsdaginn í dag með öllu frábæra starfsfólkinu sem vinnur í Arnarskóla og erum svo ánægð með þennan hóp og okkar dásamlegu nemendur. Á næstu vikum munum við bæta við bæði...

Önnur vikan

Önnur vikan

Nú er hafin önnur vikan hjá okkur í skólaþjónustunni. Nemendur og starfsfólk eru að kynnast og starfið að komast í góðan farveg. Við erum að taka á móti umsóknum bæði fyrir nemendur og starfsfólk. Áhugasamir sendið okkur póst á arnarskoli@arnarskoli.is Og já...