Opið hús 2. desember

  1. /
  2. 2017
  3. /
  4. nóvember
  5. /
  6. 12
  7. /
  8. Opið hús 2. desember

Komið þið sæl og blessuð,

þann 2. desember næstkomandi verður opið hús hér í Arnarskóla. Þá bjóðum við alla áhugasama velkomna í heimsókn og leyfum þeim að skoða húsnæðið okkar og spjalla við starfsfólkið. Ef þú vilt kynna þér starfsemi okkar frekar vertu velkominn.

Það er viðburður á facebook hérna, endilega láttu okkur vita ef þú ætlar að mæta og deildu áfram.