Nú í haust vantar okkur viðbót í okkar frábæra starfsmannahóp þar sem við erum að fara að taka á móti nýjum nemendum. Hér getur þú sótt um. Hlökkum til að heyra frá þér.
Arnarskóli
Fréttir og Atburðir- /
- Um Arnarskola
- /
- Fréttir og atburðir
- /
- Page 6
Styrkur frá Oddfellow
Það var mikil gleðistund fimmtudaginn 2. maí þegar Oddfellowstúkurnar Þórsteinn (nr.5), Þorgeir (nr.11) og Baldur (nr.20) buðu okkur til sín á afmælisfund og afhentu okkur styrk að upphæð 3.000.000 kr. Peningurinn verður nýttur til að byrja að breyta húsnæðinu fyrir...
Arnarskóli er kominn með viðurkenningu sem grunnskóli
Í dag fengum við þau gleðitíðindi að Arnarskóli hefur fengið viðurkenningu forstjóra Menntamálastofnunar sem sjálfstætt starfandi sérskóli á grunnskólastigi. Arnarskóli er því fyrsti sjálfstætt starfandi sérskólinn á Íslandi.
Flutningar og laus störf
Næsti mánuður verður viðburðarríkur hjá okkur, þá munum við flytja í nýtt 385 fermetra húsnæði og því getum við bætt við okkur nemendum og starfsfólki. Við munum flytja á Kópavogsbraut 5c. Mjög stutt í almenningssamgöngur, sundlaugar og verslanir og dásamlegt...