Flutningar og laus störf

  1. /
  2. 2018
  3. /
  4. júní
  5. /
  6. 30
  7. /
  8. Flutningar og laus störf

Næsti mánuður verður viðburðarríkur hjá okkur, þá munum við flytja í nýtt 385 fermetra húsnæði og því getum við bætt við okkur nemendum og starfsfólki. Við munum flytja á Kópavogsbraut 5c. Mjög stutt í almenningssamgöngur, sundlaugar og verslanir og dásamlegt útivistarsvæði.