Arnarskóli

Fréttir og Atburðir
  1. /
  2. Um Arnarskola
  3. /
  4. Fréttir og atburðir
  5. /
  6. Page 3

Girðing um leiksvæði

Nú er komin girðing í kringum útisvæðið okkar, þökk sé hlaupurunum flottu sem söfnuðu í maraþoninu sem fór fram í ágúst. Girðingin hjálpar svo sannarlega við að auka gleðina í útiverunni. Nú höldum við áfram að safna fyrir leiktækjum á...

Símasöfnun

SÍMASÖFNUN STYRKTARSJÓÐS ARNARSKÓLA HEFST Í DAG. Við erum að hefja símasöfnun fyrir leiktækjum á skólalóð Arnarskóla. Vonandi takið þið vel á móti símtölum frá okkur þar sem við leitum eftir framlögum í söfnunina. Munið margt smátt gerir eitt stórt. Með ykkar...

Styrktarsjóður Arnarskóla safnar fyrir skólalóð

Við erum að safna fyrir leiktækjum á skólalóð Arnarskóla. Við erum með góða og stóra lóð sem þarf að girða af og setja leiktæki á. Þar sem Arnarskóli er sjálfseignarstofnun (non-profit) þurfum við að reiða okkur á fjárstuðning ykkar til að byggja upp skólalóðina hjá...