Styrktarsjóður Arnarskóla safnar fyrir skólalóð

  1. /
  2. 2020
  3. /
  4. ágúst
  5. /
  6. 20
  7. /
  8. Styrktarsjóður Arnarskóla safnar fyrir...

Við erum að safna fyrir leiktækjum á skólalóð Arnarskóla. Við erum með góða og stóra lóð sem þarf að girða af og setja leiktæki á. Þar sem Arnarskóli er sjálfseignarstofnun (non-profit) þurfum við að reiða okkur á fjárstuðning ykkar til að byggja upp skólalóðina hjá okkur.

Markmið styrktarsjóðs Arnarskóla er að afla fjár og veita styrkjum til Arnarskóla, til að efla starfsemi skólans svo koma megi betur til móts við þarfir nemenda hans.

Hlaupagarpar eru að safna áheitum fyrir Arnarskóla í maraþoni Íslandsbanka. Hægt er að heita á hlauparana hér, einnig er hægt að millifæra beint inná reikning Styrtarsjóðsins (Kt. 441219-0400, Banki: 0133-15-200500) eða nota Aur-appið og setja inn númerið 123 426 5070.