Year: 2020

Símasöfnun

Símasöfnun

SÍMASÖFNUN STYRKTARSJÓÐS ARNARSKÓLA HEFST Í DAG. Við erum að hefja símasöfnun fyrir leiktækjum á skólalóð Arnarskóla. Vonandi takið þið vel á móti símtölum frá okkur þar sem við leitum eftir framlögum í söfnunina. Munið margt smátt gerir eitt stórt. Með ykkar...

Styrktarsjóður Arnarskóla safnar fyrir skólalóð

Við erum að safna fyrir leiktækjum á skólalóð Arnarskóla. Við erum með góða og stóra lóð sem þarf að girða af og setja leiktæki á. Þar sem Arnarskóli er sjálfseignarstofnun (non-profit) þurfum við að reiða okkur á fjárstuðning ykkar til að byggja upp skólalóðina hjá...

Opið hús fyrir foreldra

Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 verður opið hús milli 17 og 19 í Arnarskóla fyrir foreldra sem vilja kynna sér starfsemina fyrir komandi skólaár. Arnarskóli er á Kópavogsbraut 5 b og cViðburðurinn á Facebook  

Ekki skóli föstudaginn 14. febrúar

Arnarskóli verður lokaður föstudaginn 14. febrúar 2020 vegna rauðrar veður viðvörunar. https://www.kopavogur.is/is/frettir-tilkynningar/raud-vidvorun Arnarskóli will be closed on Friday the 14th of February 2020 due to red weather warning.

Ída lætur af störfum

Nú um áramótin lét Ída Jensdóttir fjármálastjóri og einn af stofnendum Arnarskóla af störfum hjá okkur. Ída var með okkur frá fyrsta degi og átti stóran þátt í því að koma skólanum af stað. Við viljum þakka henni fyrir drifkraftinn og samstarfið síðustu ár og óskum...