Við viljum benda forsjáraðilum barna í Reykjavík sem vilja sækja um skólavist í Arnarskóla að þeir þurfa að sækja um fyrir 1. febrúar til Reykjavíkurborgar (sjá hér), til þess að fá mat á stöðu nemandans hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkur. En umsóknarfrestur í...
Arnarskóli
Fjáröflun
Þessa dagana stendur yfir söfnun fyrir Arnarskóla. Hópur fólks er að hringja út fyrir skólann og safna framlögum. Við stöndum í kostnaðarsömum breytingum á húsnæðinu til að geta tekið við fleiri nemendum sem og að bæta aðstöðu okkar svo við getum komið betur til móts...
Styrkur frá Oddfellow
Það var mikil gleðistund fimmtudaginn 2. maí þegar Oddfellowstúkurnar Þórsteinn (nr.5), Þorgeir (nr.11) og Baldur (nr.20) buðu okkur til sín á afmælisfund og afhentu okkur styrk að upphæð 3.000.000 kr. Peningurinn verður nýttur til að byrja að breyta húsnæðinu fyrir...