Rafn er skólastjóri og er í framkvæmdarstjórn Arnarskóla. Rafn hóf störf í júní 2018. Hann er kennari og klínískur atferlisfræðingur með vottun frá Satís. Hann útskrifaðist með mastersgráðu í sálfræði með áherslu á úrræði við hegðunar- og námsvanda frá Háskóla...
Stjórnendur
Steinunn Hafsteinsdóttir
Steinunn er einn af stofnendum Arnarskóla og er í framkvæmdarstjórn skólans. Hún er þroskaþjálfi og klínískur atferlisfræðingur með vottun frá Satís Steinunn hefur starfað með börnum og ungmennum með fötlun í 15 ár. Hún lauk BA námi í þroskaþjálfun árið 2008 og MSc...
María Sigurjónsdóttir
María er einn af stofnendum Arnarskóla og er í framkvæmdarstjórn skólans. Hún er þroskaþjálfi og klínískur atferlisfræðingur með vottun frá Satís. Hún útskrifaðist frá HÍ með B.ed gráðu í þroskaþjálfafræðum árið 1999. Hún lauk MSc gráðu í sálfræði með áherslu á...
Atli Magnússon
Atli er einn af stofnendum Arnarskóla og er í framkvæmdarstjórn skólans. Hann er klínískur atferlisfræðingur með vottun frá Satís. Atli hóf störf í Arnarskóla í september 2017. Hann hefur starfað með fötluðu fólki á öllum aldri samfellt í meira en tuttugu ár. Atli...