Rafn er skólastjóri og er í framkvæmdarstjórn Arnarskóla. Rafn hóf störf í júní 2018. Hann er kennari og klínískur atferlisfræðingur með vottun frá Satís. Hann útskrifaðist með mastersgráðu í sálfræði með áherslu á úrræði við hegðunar- og námsvanda frá Háskóla...
