Færslur

Leitum að starfsfólki í haust

Nú í haust vantar okkur viðbót í okkar frábæra starfsmannahóp þar sem við erum að fara að taka á móti nýjum nemendum. Hér getur þú sótt um. Hlökkum til að heyra frá þér.

Styrkur frá Oddfellow

Það var mikil gleðistund fimmtudaginn 2. maí þegar Oddfellowstúkurnar Þórsteinn (nr.5), Þorgeir (nr.11) og Baldur (nr.20) buðu okkur til sín á afmælisfund og afhentu okkur styrk að upphæð 3.000.000 kr. Peningurinn verður nýttur til að byrja að breyta húsnæðinu fyrir...

Arnarskóli er kominn með viðurkenningu sem grunnskóli

Arnarskóli er kominn með viðurkenningu sem grunnskóli

Í dag fengum við þau gleðitíðindi að Arnarskóli hefur fengið viðurkenningu forstjóra Menntamálastofnunar sem sjálfstætt starfandi sérskóli á grunnskólastigi.  Arnarskóli er því fyrsti sjálfstætt starfandi sérskólinn á Íslandi.

Flutningar og laus störf

Næsti mánuður verður viðburðarríkur hjá okkur, þá munum við flytja í nýtt 385 fermetra húsnæði og því getum við bætt við okkur nemendum og starfsfólki. Við munum flytja á Kópavogsbraut 5c. Mjög stutt í almenningssamgöngur, sundlaugar og verslanir og dásamlegt...

Kynningarfundur á starfi Arnarskóla

Þann 13. júní 2018 kl. 20:00 verður kynningarfundur um starfsemi Arnarskóla á Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Viðburður á facebook er hér.

Flutningar

Eins og einhver ykkar kunna að vita þurftum við að flytja úr Mosfellsbænum af óviðráðanlegum orsökum og nú erum við stödd til bráðabirgða á Víflsstöðum hjá Barnaskóla Hjallastefnunnar, nánar tiltekið á annarri hæði í Norðurhúsi.  

Viðtal við Atla og Söru Dögg í tímaritinu Umhyggju

Viðtal við Atla og Söru Dögg um Arnarskóla í nýjasta tímariti Umhyggju sem var að koma út. Viðtalið er hægt að sjá hér fyrir neðan. https://arnarskoli.is/wp-content/uploads/2017/12/Vi%C3%B0tal-%C3%AD-Umhyggju-2.-tbl.22.-arg.-2017-low.pdf Viðtal í Umhyggju...

Góð gjöf

Góð gjöf

Í vikunni komu 3 fulltrúar úr Oddfellow stúkunni Ari Fróði og afhentu okkur 7 iPada og hulstur. Þessi gjöf kemur að góðum notum í starfinu okkar til þjálfunar, leiks og skráninga. Kærar þakkir fyrir okkur.

Skóli fyrir alla

Hér er að finna grein eftir Söru Dögg fagstjóra í Arnarskóla sem birtist á visir.is í dag föstudaginn 8. desember 2017. Endilega kíkið á greinina og deilið henni að vild.