Atli Magnússon, viðtal við Samfélagið í nærmynd 2. september 2019
Það er starfsemi í skólanum alla virka daga á ári. „Við tökum ekki jólarfí, páskafrí eða sumarfrí, við erum alltaf með opið,“ segir Atli. „Það er svo foreldranna að ákveða hversu mikið sumarfrí nemendurnir taka eða hvort þeir taka sumarfrí, því að sumir okkar nemenda hafa litla færni til að hafa ofan af fyrir sjálfum sér og þurfa stuðning í því og þessi löngu frí reynast þeim erfið.“
Hér er hægt að hlusta á viðtalið við Atla í Samfélaginu í Nærmynd sem tekið var við hann 2. september 2019