Í dag fengum við þau gleðitíðindi að Arnarskóli hefur fengið viðurkenningu forstjóra Menntamálastofnunar sem sjálfstætt starfandi sérskóli á grunnskólastigi. Arnarskóli er því fyrsti sjálfstætt starfandi sérskólinn á Íslandi.
Year: 2018
Flutningar og laus störf
Næsti mánuður verður viðburðarríkur hjá okkur, þá munum við flytja í nýtt 385 fermetra húsnæði og því getum við bætt við okkur nemendum og starfsfólki. Við munum flytja á Kópavogsbraut 5c. Mjög stutt í almenningssamgöngur, sundlaugar og verslanir og dásamlegt...
Kynningarfundur á starfi Arnarskóla
Þann 13. júní 2018 kl. 20:00 verður kynningarfundur um starfsemi Arnarskóla á Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Viðburður á facebook er hér.
Flutningar
Eins og einhver ykkar kunna að vita þurftum við að flytja úr Mosfellsbænum af óviðráðanlegum orsökum og nú erum við stödd til bráðabirgða á Víflsstöðum hjá Barnaskóla Hjallastefnunnar, nánar tiltekið á annarri hæði í Norðurhúsi.