Arnarskóli

Fréttir og Atburðir
  1. /
  2. Um Arnarskola
  3. /
  4. Fréttir og atburðir
  5. /
  6. Page 7

Kynningarfundur á starfi Arnarskóla

Þann 13. júní 2018 kl. 20:00 verður kynningarfundur um starfsemi Arnarskóla á Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Viðburður á facebook er hér.

Flutningar

Eins og einhver ykkar kunna að vita þurftum við að flytja úr Mosfellsbænum af óviðráðanlegum orsökum og nú erum við stödd til bráðabirgða á Víflsstöðum hjá Barnaskóla Hjallastefnunnar, nánar tiltekið á annarri hæði í Norðurhúsi.  

Viðtal við Atla og Söru Dögg í tímaritinu Umhyggju

Viðtal við Atla og Söru Dögg um Arnarskóla í nýjasta tímariti Umhyggju sem var að koma út. Viðtalið er hægt að sjá hér fyrir neðan. https://arnarskoli.is/wp-content/uploads/2017/12/Vi%C3%B0tal-%C3%AD-Umhyggju-2.-tbl.22.-arg.-2017-low.pdf Viðtal í Umhyggju...