Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 verður opið hús milli 17 og 19 í Arnarskóla fyrir foreldra sem vilja kynna sér starfsemina fyrir komandi skólaár. Arnarskóli er á Kópavogsbraut 5 b og cViðburðurinn á Facebook
Arnarskóli
Fréttir og Atburðir- /
- Um Arnarskola
- /
- Fréttir og atburðir
- /
- Page 4
Ekki skóli föstudaginn 14. febrúar
Arnarskóli verður lokaður föstudaginn 14. febrúar 2020 vegna rauðrar veður viðvörunar. https://www.kopavogur.is/is/frettir-tilkynningar/raud-vidvorun Arnarskóli will be closed on Friday the 14th of February 2020 due to red weather warning.
Ída lætur af störfum
Nú um áramótin lét Ída Jensdóttir fjármálastjóri og einn af stofnendum Arnarskóla af störfum hjá okkur. Ída var með okkur frá fyrsta degi og átti stóran þátt í því að koma skólanum af stað. Við viljum þakka henni fyrir drifkraftinn og samstarfið síðustu ár og óskum...
Fréttir Stöðvar 2 komu í heimsókn
Viðtal við Steinunni Hafsteinsdóttur fagstjóra og einn stofnanda Arnarskóla í fréttum Stöðvar 2 þann 9. nóvember 2019 Hér er hægt að horfa á fréttina