Day: 14. febrúar, 2020

Opið hús fyrir foreldra

Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 verður opið hús milli 17 og 19 í Arnarskóla fyrir foreldra sem vilja kynna sér starfsemina fyrir komandi skólaár. Arnarskóli er á Kópavogsbraut 5 b og cViðburðurinn á Facebook  

Ekki skóli föstudaginn 14. febrúar

Arnarskóli verður lokaður föstudaginn 14. febrúar 2020 vegna rauðrar veður viðvörunar. https://www.kopavogur.is/is/frettir-tilkynningar/raud-vidvorun Arnarskóli will be closed on Friday the 14th of February 2020 due to red weather warning.