Það er starfsemi í skólanum alla virka daga á ári. „Við tökum ekki jólarfí, páskafrí eða sumarfrí, við erum alltaf með opið,“ segir Atli. „Það er svo foreldranna að ákveða hversu mikið sumarfrí nemendurnir taka eða hvort þeir taka sumarfrí, því að sumir okkar nemenda...