Eins og einhver ykkar kunna að vita þurftum við að flytja úr Mosfellsbænum af óviðráðanlegum orsökum og nú erum við stödd til bráðabirgða á Víflsstöðum hjá Barnaskóla Hjallastefnunnar, nánar tiltekið á annarri hæði í Norðurhúsi.