Í vikunni komu 3 fulltrúar úr Oddfellow stúkunni Ari Fróði og afhentu okkur 7 iPada og hulstur. Þessi gjöf kemur að góðum notum í starfinu okkar til þjálfunar, leiks og skráninga. Kærar þakkir fyrir okkur.
Í vikunni komu 3 fulltrúar úr Oddfellow stúkunni Ari Fróði og afhentu okkur 7 iPada og hulstur. Þessi gjöf kemur að góðum notum í starfinu okkar til þjálfunar, leiks og skráninga. Kærar þakkir fyrir okkur.