Þann 1. september 2017 byrjuðu fyrstu nemendurnir í Arnarskóla. Á næstu mánuðum mun hægt og rólega bætast í hóp starfsmanna og nemenda. Ef þú hefur áhuga á að starfa með okkur sendu okkur þá umsókn og ferilsskrá á arnarskoli@arnarskoli.is.  ...