Velkomin á vefsíðu Arnarskóla

Hér er hægt að skoða almennar upplýsingar um Arnarskóla, teymið okkar og sækja um sem starfsmaður eða nemandi.

Um Arnarskóla

Fyrir foreldra

Hér eru gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra sem vilja kynna sér meira um Arnarskóla.

Nemendaumsóknir

Langar þig að sækja um hjá Arnarskóla? Ef þú ert ekki viss um hvort Arnarskóli henti barninu þínu er hægt að skoða „Fyrir hverja er Arnarskóli“ síðuna okkar þar sem er hægt að kynna sér málið nánar.

Fyrir foreldra

Hér eru gagnlegar upplýsingar fyrir foreldra sem vilja kynna sér meira um Arnarskóla.

Sækja um

Langar þig að sækja um hjá Arnarskóla? Ef þú ert ekki viss um hvort Arnarskóli henti barninu þínu er hægt að skoða „Fyrir hverja er Arnarskóli“ síðuna okkar þar sem er hægt að kynna sér málið nánar.

Fréttir

Almennar upplýsingar

Starfsmenn

Arnarskóli

 Langar þig að vera partur af teyminu?

Í Arnarskóla starfar frábær hópur fólks sem hefur það að markmiði að aðstoða nemendur af fagmennsku og virðingu að verða eins sjálfstæðir og glaðir og hægt er.  Viltu vita meira?

Atburðir

Fréttir

Hafa Samband

Arnarskóli

Kynningarmyndband

Hér er fróðlegt myndband sem kynnir starfsemi Arnarskóla. Kærar þakkir til Góðvild styrktarsjóðs fyrir að hafa styrkt gerð þessa myndbands.

Dagatal

Fréttir og atburðir

Arnarskóli hlaut jafnlaunavottun

Nú í mars fékk Arnarskóli vottun um að starfrækja jafnlaunakerfi í samræmi við kröfur sem settar eru fram í staðlinumÍST 85:2012 og nær til allra starfsmanna Arnarskóla.

Umsóknarfrestur Reykjavíkurbarna

Við viljum benda forsjáraðilum barna í Reykjavík sem vilja sækja um skólavist í Arnarskóla að þeir þurfa að sækja um fyrir 1. febrúar til Reykjavíkurborgar (sjá hér), til þess að fá mat á stöðu nemandans hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkur. En umsóknarfrestur í...

Umsóknir fyrir næsta vetur- þarf að sækja um aftur

Því miður þá virðast umsóknir fyrir nýja nemendur ekki hafa borist okkur frá því í sumar en við höfum fregnir af því að fólk hafi sótt um og umsóknin ekki borist. Ef þú hefur sótt um skólavist fyrir barnið þitt og ekki heyrt frá okkur þá biðjum við þig um að fylla...

Arnarskóli 4 ára

Þann 1. september síðastliðinn varð Arnarskóli 4 ára. Á þessum 4 árum hefur skólinn stækkað mikið og dafnað. Það voru 2 ungir nemendur sem byrjuðu 1. september 2017 en í dag stunda nú 34 nemendur nám í Arnarskóla. Til þess að sinna þessum 2 nemendum sem byrjuðu voru 3...

Okkur vantar hresst ungt fólk til að vinna með hressum krökkum

"Enginn dagur er eins, mikil gleði en krefjandi á sama tíma. Skemmtilegur og öðruvísi vinnustaður" "Ótrúlega skemmtileg vinna og mjög skemmtilegur starfsmannahópur." Við leitum að stuðningsfulltrúum í fullt starf, með brennandi áhuga að vinna með börnum sem þurfa...

Opinn fundur skólaráðs 18. maí 2021

Þriðjudaginn 18. maí kl. 15.30 verður opinn fundur skólaráðs Arnarskóla á Teams. Á fundinum verður farið yfir starf síðasta vetrar og plön fyrir næsta vetur. Hægt er að tengjast fundinum hér.

Spjallið með Góðvild

Góðvild er góðgerðafélag með það að markmiði að bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og þau eru sko aldeilis búin að styðja við okkur í Arnarskóla. Undanfarið hafa þau verið með vikulegt spjall við ýmsa aðila sem tengjast markhópnum sínum. Hér er eitt af...

Umsóknarfrestur fyrir nýja nemendur

Árið 2021 byrjar vel hjá okkur, við erum að fá margar fyrirspurnir um skólann frá foreldrum og þjónustuveitendum barna. Umsóknarfrestur fyrir skólaárið 2021-2022 er til 1. mars 2021. Eins og fram kemur í skólanámskrá þá er meðal annars horft til stuðningsþarfa...

Girðing um leiksvæði

Nú er komin girðing í kringum útisvæðið okkar, þökk sé hlaupurunum flottu sem söfnuðu í maraþoninu sem fór fram í ágúst. Girðingin hjálpar svo sannarlega við að auka gleðina í útiverunni. Nú höldum við áfram að safna fyrir leiktækjum á...

Símasöfnun

SÍMASÖFNUN STYRKTARSJÓÐS ARNARSKÓLA HEFST Í DAG. Við erum að hefja símasöfnun fyrir leiktækjum á skólalóð Arnarskóla. Vonandi takið þið vel á móti símtölum frá okkur þar sem við leitum eftir framlögum í söfnunina. Munið margt smátt gerir eitt stórt. Með ykkar...

Staðsetning

Kópavogsbraut 5C,
200 Kópavogur

Opnunartímar

M-F: 8:00 - 16:00
Helgar : Lokað

Sími og netfang

(354) 426-5070
arnarskoli@arnarskoli.is