Arnarskóli

Viltu vinna með okkur?

 1. /
 2. Viltu vinna með okkur?
Í Arnarskóla er lögð rík áhersla á metnaðarfullt og faglegt starf í kennslu barna með einhverfu og önnur þroskafrávik.

Við viljum gjarnan fá áhugasama og metnaðarfulla

 • kennara
 • sérkennara
 • þroskaþjálfa
 • uppeldisfræðinga
 • tómstundafræðinga
 • einstaklinga með BS í sálfræði
 • aðra uppeldisfræðimenntaða
 • eða aðra sem hafa brennandi áhuga á starfinu

til að taka þátt í uppbyggingu og þróun á nýjum skóla.

Góð íslenskukunnátta er mikilvæg.

Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja dýpka þekkingu sína á hagnýtri atferlisgreiningu í starfi með börnum.

Hér getur þú sótt um starf hjá okkur eða sent fyrirspurnir og umsóknir á arnarskoli@arnarskoli.is

  Arnarskóli

  Hafa samband

  Staðsetning

  Kópavogsbraut 5C,
  200 Kópavogur

  Opnunartímar

  M-F: 8:00 – 16:00
  Helgar : Lokað

  Sími og netfang

  (354) 426-5070
  arnarskoli@arnarskoli.is

  Tölvupóstur

  Sendu okkur skilaboð