Arnarskóli

Skipulag og námið

Hentugar upplýsingar

Fyrir hverja er Arnarskóli?
Arnarskóli er fyrir nemendur á grunnskólaaldri með þroskafrávik sem þurfa og vilja:

 

  • Stuðning allan daginn
  • Þjónustu allan ársins hring
  • Íhlutun byggða á hagnýtri atferlisgreiningu
  • Heildstæða þjónustu
  • Nám byggt á stöðu nemanda
  • Einstaklingsnámsskrá
  • Teymi

Lesa nánar hér

Umsóknir fyrir nemendur

Óskir þú eftir því að barnið þitt fái skólavist í Arnarskóla biðjum við þig að fylla út þetta form eða senda okkur tölvupóst á arnarskoli@arnarskoli.is með meðfylgjandi upplýsingum.

Nafn, kennitala, heimilisfang, nöfn forráðamanna, símanúmer og netföng forráðamanna, greiningarniðurstöður, núverandi skóla/leikskóla barnsins og annað sem þú telur að gæti komið að gagni fyrir inntökuteymið.

Fréttir og Atburðir

Hægt er að skoða fréttir og atburði með því að smella hér

Móttökuáætlanir fyrir nemendur með sérþarfir
Þar sem allir nemendur Arnarskóla eru með sérstakar þarfir er farið eftir móttökuáætlun skólans sem er hægt að finna hér
Móttökuáætlun nýrra nemenda
Hægt er að finna nánari upplýsingar með því að smella hér

Kynningarmyndband

Hér er fróðlegt myndband sem kynnir starfsemi Arnarskóla. Kærar þakkir til Góðvild styrktarsjóðs fyrir að hafa styrkt gerð þessa myndbands.

Hér eru helstu síður með upplýsingar um námið í Arnarskóla

Í Arnarskóla starfa atferlisfræðingar, kennarar, leikskólakennarar, þroskaþjálfar, MA og BA í sálfræði, nemar í sálfræði og ófaglært starfsfólk. Hægt er að skoða teymið hér

Vefsíða Karellen
Smáforritið Karellen sem er einnig hægt að skoða í vafra er notað til þess að halda utan um viðveru nemenda, setja inn myndir af nemendum og eiga í daglegum samskiptum við foreldra. Þar er einnig að finna matseðil Arnarskóla. 

Viltu hafa samband?

Staðsetning

Kópavogsbraut 5C
200 Kópavogur

Opnunartímar

M-F: 8am – 4pm
Helgar: Lokað

Sími og netfang

(354) 426-5070
arnarskoli@arnarskoli.is