Upplýsingar

Um Arnarskóla
Hafa samband
ARnarskóli

Um okkur

Þann 1. september 2017 hóf Arnarskóli ses, starfsemi sína sem skólaþjónusta fyrir fötluð börn með fjölþættar þarfir og í ágúst 2018 fékk hann leyfi sem fyrsti sjálfstætt starfandi sérskólinn á Íslandi. 

Arnarskóli býður upp á heildstæða þjónustu fyrir fötluð börn með fjölþættar þarfir. Allan daginn, alla virka daga ársins.

Arnarskóli er sjálfseignarstofnun (non-profit). Nýbreytnin í þessu úrræði er tvennskonar. Annars vegar er boðið upp á heildstæða þjónustu allan ársins hring og hins vegar er um að ræða sérfræðikunnáttu og faglegan stuðning fyrir fatlaða sem ekki er í boði í öðrum skólum eða skólaþjónustu á Íslandi.

ARnarskóli

Um okkur

Þann 1. september 2017 hóf Arnarskóli ses, starfsemi sína sem skólaþjónusta fyrir fötluð börn með fjölþættar þarfir og í ágúst 2018 fékk hann leyfi sem fyrsti sjálfstætt starfandi sérskólinn á Íslandi. 

Arnarskóli býður upp á heildstæða þjónustu fyrir fötluð börn með fjölþættar þarfir. Allan daginn, alla virka daga ársins.

Arnarskóli er sjálfseignarstofnun (non-profit). Nýbreytnin í þessu úrræði er tvennskonar. Annars vegar er boðið upp á heildstæða þjónustu allan ársins hring og hins vegar er um að ræða sérfræðikunnáttu og faglegan stuðning fyrir fatlaða sem ekki er í boði í öðrum skólum eða skólaþjónustu á Íslandi.

Starfsmenn

Almennar Upplýsingar

Hafa Samband

Um starfsfólk Arnarskóla

 

Í Arnarskóla starfa atferlisfræðingar, kennarar, leikskólakennarar, þroskaþjálfar, MA og BA í sálfræði, nemar í sálfræði og ófaglært starfsfólk.

Í dag fer starfsemin að miklu leyti fram í 6 kennslurýmum sem eru nefnd fjöllum á Íslandi.  Baula, Bláfell, Keilir, Ljósufjöll, Mosfell og Þyrill. Í hverju rými eru 4-6 nemendur og 6-8 starfsmenn.

    Stjórnendur og Atferlisfræðingar

    Arnarskóli

    Hafa samband

    Staðsetning

    Kópavogsbraut 5C,
    200 Kópavogur

    Opnunartímar

    M-F: 8:00 – 16:00
    Helgar : Lokað

    Sími og netfang

    (354) 426-5070
    arnarskoli@arnarskoli.is

    Tölvupóstur

    Sendu okkur skilaboð

    14 + 6 =