Arnarskóli

Styrktarsjóður Arnarskóla

  1. /
  2. Styrktarsjóður Arnarskóla
Markmið styrktarsjóðs Arnarskóla er að afla fjár og veita styrkjum til Arnarskóla ses til að efla starfsemi skólans svo koma megi betur til móts við þarfir nemenda hans.

Stjórn sjóðsins tekur ákvörðun um framlög úr sjóðnum úr umsóknum frá framkvæmdarstjórn Arnarskóla.

Ef styrktaraðilar óska eftir að styrkja ákveðin verkefni, þá heldur stjórn styrktarsjóðsins utan um þá styrki sérstaklega.

Stofnandi Styrktarsjóðs Arnarskóla er Kvenfélagið í Kópavogi með 10 milljóna króna styrk sínum.

Stjórn sjóðsins er skipuð þremur til fimm einstaklingum, einn fulltrúi framkvæmdarstjórnar Arnarskóla ses, einn til tveir fulltrúar foreldra barna í Arnarskóla og einn til tveir fulltrúar óháðir Arnarskóla.

Formaður sjóðsins er Kolbrún Eir Óskarsdóttir.

Netfang sjóðsins er styrktarsjodur@arnarskoli.is

Styrktarsjóður Arnarskóla:

  • Kennitala: 441219-0400
  • Banki: 0133-15-200500

    Arnarskóli

    Hafa samband

    Staðsetning

    Kópavogsbraut 5C,
    200 Kópavogur

    Opnunartímar

    M-F: 8:00 – 16:00
    Helgar : Lokað

    Sími og netfang

    (354) 426-5070
    arnarskoli@arnarskoli.is

    Tölvupóstur

    Sendu okkur skilaboð