Arnarskóli
Foreldrafélag
- /
- Um Arnarskola
- /
- Skipulag
- /
- Foreldrafélag
Í Arnarskóla eru 29 nemendur á skólaárinu 2020-21. Allir nemendur skólans hafa miklar stuðningsþarfir sem hefur í för með sér mikið álag á heimili. Það getur því verið erfitt fyrir foreldra að taka að sér verkefni utan heimilis og vinnu. Vegna þessa verður foreldrafélag og skólaráð skipað sömu foreldrum á skólaárinu.
Arnarskóli
Hafa sambandStaðsetning
Kópavogsbraut 5C,
200 Kópavogur
Opnunartímar
M-F: 8:00 – 16:00
Helgar : Lokað
Sími og netfang
(354) 426-5070
arnarskoli@arnarskoli.is