Gildi Arnarskóla eru sjálfstæði, gleði, fagmennska og virðing. Starsfólk og nemendur reyna eftir fremsta megni að halda þessum gildum í heiðri alla daga og hjálpast að við að minna hvert annað á þegar það gleymist.

Lagið okkar um gildin