Óskir þú eftir því að barnið þitt fái skólavist í Arnarskóla biðjum við þig að fylla út þetta form eða senda okkur tölvupóst á arnarskoli@arnarskoli.is með meðfylgjandi upplýsingum.

Nafn, kennitala, heimilisfang, nöfn forráðamanna, símanúmer og netföng forráðamanna, greiningarniðurstöður, núverandi skóla/leikskóla barnsins og annað sem þú telur að gæti komið að gagni fyrir inntökuteymið.