Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 verður opið hús milli 17 og 19 í Arnarskóla fyrir foreldra sem vilja kynna sér starfsemina fyrir komandi skólaár.

Arnarskóli er á Kópavogsbraut 5 b og c
Viðburðurinn á Facebook