Í Arnarskóla starfa atferlisfræðingar, kennarar, leikskólakennarar, þroskaþjálfar, MA og BA í sálfræði, nemar í sálfræði og ófaglært starfsfólk.