Starfsárið 2019 – 2020 voru eftirfarandi 7 þættir partur af starfsáætlun skólans við innra mat á árangri og gæðum
Við innra mat á gæðum skólans er tekið mið af 35. gr Grunnskólalaga (nr. 91/2008) og Aðalnámskrá.
1) Reglulegt mat og ígrundun á kennsluháttum
2) Rýnihópur um námsframvindu
3) Rýniteymi um starfshætti skólans
4) Úrbætur og þróunarstarf
5) Rýnihópur fólks með þroskafrávik á kennslu- og starfshætti skólans
6) Könnun meðal starfsfólks
7) Foreldrakönnun
Hér má sjá skýrslu um niðurstöður innra mats