Allir nemendur í Arnarskóla eru með þroskafrávik og hafa miklar stuðningsþarfir. Þessi nemendahópur hefur rétt á að nýta ferðaþjónstu fatlaðra til þess að komast til og frá skóla. Forráðamenn sjá um að bóka og afpanta ferðir fyrir sitt barn.